Sony Xperia M2 - Smáforrit

background image

Smáforrit

Smáforrit eru minni forrit sem keyra ofan á öðrum forritum á sama skjá til að gera fjölvirkni

mögulega. Þú getur til dæmis haft opna vefsíðu með með upplýsingum um gengi

gjaldmiðla á meðan þú opnar og notar reiknivélarsmáforritið. Þú getur opnað smáforrit í

gegnum eftirlætisstikuna. Þú getur sótt fleiri smáforrit á Google Play™.

Smáforrit opnuð

1

Til að fá upp eftirlætisstikuna ýtirðu á .

2

Pikkaðu á smáforrit sem þú vilt opna.

Þú getur opnað mörg smáforrit á sama tíma.

Lítil forrit lokuð

Pikkaðu á á litla forritaglugganum.

Smáforrit sótt

1

Pikkaðu á

á eftirlætisstikunni og svo og .

2

Finndu smáforrit sem þú vilt sækja og fylgdu svo leiðbeiningunum til að ljúka

uppsetningunni.

Lítið forrit fært

Þegar lítið forrit er opnað, heldurðu efsta vinstra horni litla forritsins inni, færir það

síðan á staðsetninguna sem óskað er eftir.

Lítið forrit minnkað

Þegar lítið forrit er opnað, heldurðu efsta vinstra horni litla forritsins inni, dregur það

síðan yfir á hægri brún eða yfir á neðstu brún skjásins.

Smáforritum raðað til eftirlætisstikunni

Snertu og haltu smáforriti og dragðu það á þann stað sem þú vilt.

Smáforrit fjarlægt af eftirlætisstikunni

1

Snertu og haltu smáforriti og dragðu það á .

2

Pikkaðu á

Í lagi.

Fjarlægð smáforrit endurheimt

1

Opnaðu eftirlætisstikuna og pikkaðu á

.

2

Ýttu á og haltu inni smáforritinu sem þú vilt endurheimta og dragðu það svo yfir á

eftirlætisstikuna.

Til að bæta græju við eins og smáforriti

1

Til að fá upp eftirlætisstikuna ýtirðu á .

2

Pikkaðu á

> > .

3

Veldu græju.

4

Sláðu inn nafn fyrir græjuna ef þú vilt, pikkaðu síðan á

Í lagi.

17

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.