Sony Xperia M2 - Skjánum læst og hann opnaður

background image

Skjánum læst og hann opnaður

Þegar kveikt er á tækinu og það er látið vera aðgerðalaust í ákveðinn tíma myrkvast

skjárinn til að spara rafhlöðuna og hann læsist sjálfkrafa. Þessi læsing hindrar óæskilegar

aðgerðir á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann. Þegar þú kaupir tækið er

einföld strokulæsing þegar stillt. Það þýðir að þú þarft að strjúka upp á skjánum til að

opna hann. Þú getur breytt öryggisstillingum og öðrum lásum síðar. Sjá

Skjálás

á

bls. 41 .

Til að kveikja á skjánum

Ýttu stutt á rofann .

Til að læsa skjánum

Þegar kveikt er á skjánum, ýttu aðeins á rofann .