
Senda upplýsingar um tengiliði
Nafnspjaldið þitt sent
1
Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á .
2
Pikkaðu á
Ég sjálf/ur.
3
Pikkaðu á og svo á
Deila.
4
Veldu tiltæka flutningsaðferð og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.
Tengiliður sendur
1
Á Heimaskjár pikkarðu á og svo á .
2
Pikkaðu á á tengiliðinn sem þú vilt senda upplýsingar um.
3
Pikkaðu á og svo á
Deila.
4
Veldu tiltæka flutningsaðferð og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.
Til að senda nokkra tengiliði strax
1
Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á .
2
Ýttu á og pikkaðu svo á
Merkja v. nokkra.
3
Merktu tengiliðina sem þú vilt senda eða veldu allt ef þú vilt senda alla tengiliði.
4
Pikkaðu á , veldu síðan flutningsaðferð sem er til staðar og fylgdu
leiðbeiningunum á skjánum.