
Tónlist deilt
Lagi deilt
1
Flettu að laginu eða plötunni sem þú vilt deila á heimaskjá Music.
2
Haltu lagatitlinum inni og pikkaðu svo á
Deila.
3
Veldu forrit úr listanum og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.
Einnig er hægt að deila plötum og lagalistum með sama hætti.