Sony Xperia M2 - Heimavalmynd Music

background image

Heimavalmynd Music

Á heimavalmynd Music færðu yfirlit yfir öll lögin í tækinu. Héðan geturðu haft umsjón með

plötunum þínum og spilunarlistum og skipulagt tónlistina þína eftir stemningu og hraða

með SensMe™ rásum.

1

Farðu aftur í heimavalmynd Music

2

Skoðaðu lagalista í spilun

3

Skoðaðu alla listamenn

4

Skoðaðu allar plötur

5

Skoðaðu öll lög

6

Flettu í tónlistarsafninu og síaðu eftir flytjanda, plötu eða lagaheiti

7

Skoða alla spilunarlista

8

Spilaðu tónlist sem hefur verið deilt í öðru tæki

9

Skoðaðu allar sóttar skrár eða skrár í áskrift í Podcast

10 Opnaðu stillingavalmynd fyrir Music forritið

Heimavalmynd Music opnuð

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Dragðu vinstri brún skjásins til hægri.

Til að fara aftur á heimaskjá Music

Þegar heimaskjásvalmynd Music er opin skaltu pikka á

Heima.

Þegar heimaskjásvalmynd Music er opin skaltu pikka á skjáinn hægra megin við

valmyndina.

Tónlistin þín uppfærð með nýjustu upplýsingum

1

Af tónlistarvalmynd heimaskjásins pikkarðu á

Stillingar.

2

Pikkaðu á

Sækja upplýsingar um tónlist > Byrja. Tækið leitar á netinu og sækir

nýjasta plötuumslagið sem er til staðar og upplýsingar um lagið fyrir tónlistina þína.

Lagi eytt

1

Flettu að laginu sem þú vilt eyða í valmynd heimaskjás Music.

2

Haltu inni laginu og pikkaðu síðan á

Eyða í listanum sem birtist.

3

Pikkaðu aftur á

Eyða til að staðfesta.