Sony Xperia M2 - Hringt úr skilaboðum

background image

Hringt úr skilaboðum

Hringt í sendanda skilaboða

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á samtal, pikkaðu á og svo á .

Númer sendanda vistað fyrir tengilið

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á >

Vista.

3

Veldu fyrirliggjandi tengilið og pikkaðu á

Búa til nýjan tengilið.

4

Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á

Vista.