Sony Xperia M2 - Týnt tæki fundið

background image

Týnt tæki fundið

Ef þú ert með Google™ reikning getur my Xperia netþjónustuna hjálpað þér að finna og

tryggja tækið ef þú glatar því. Þú getur:

Staðsett tækið þitt á korti.

Látið áminningartón hljóma jafnvel þó á tækið sé í hljóðlausri stillingu.

Fjarlæst tækinu og birt tengiliðaupplýsingar á skjánum fyrir þann sem finnur tækið.

Þegar allt annað hefur verið reynt geturðu eytt öllu úr innri og ytri minnisgeymslu tækisins.

My Xperia þjónustan er ekki í boði í öllum löndum/svæðum.

Kveikt á my Xperia þjónustunni

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Öryggi > Vernd með my Xperia > Virkja.

3

Merktu við gátreitinn og pikkaðu svo á

Samþykkja.

4

Ef þú ert beðin(n) um það skaltu skrá þig inn á Sony Entertainment Network

reikninginn eða stofna nýjan ef þú átt ekki reikning fyrir.

5

Gerðu staðsetningarþjónustur virkar í tækinu ef þær eru það ekki fyrir.

Til að staðfesta að my Xperia þjónustan finni tækið ferðu á

myxperia.sonymobile.com

og skráir

þig inn með Google™ eða Sony Entertainment Network reikningi sem er uppsettur í tækinu.