Sony Xperia M2 - Tölvuverkfæri

background image

Tölvuverkfæri

Ýmis tól eru í boði sem hjálpa þér að tengja tækið við tölvu og hafa umsjón með efni á

borð við tengiliði, kvikmyndir, tónlist og myndir.

Xperia™ Companion

Xperia™ Companion er tölvuforrit með safn af verkfærum og forritum sem þú getur notað

þegar þú tengir tækið þitt við tölvu. Með Xperia™ Companion getur þú:

Uppfært eða gert við hugbúnað tækinsins.

Flutt efni úr tækinu þínu með Xperia™ Transfer.

Tekið öryggisafrit og endurheimt efni í tölvunni.

Samstilla margmiðlunarefni - myndavélarefni, tónlist og lagalista á milli tækisins og tölvu.

Skoða skrár í tækinu.
Til að nota Xperia™ Companion þarftu nettengda tölvu sem keyrir eitthvert af eftirfarandi

stýrikerfum:

Microsoft

®

Windows

®

7 eða nýrri

Mac OS

®

X 10.8 eða nýrri

Þú getur líka sótt Xperia™ Companion á http://support.sonymobile.com/global-en/tools/

xperia-companion.

Media Go™ fyrir Microsoft

®

Windows

®

Media Go™ forritið fyrir Windows

®

tölvur hjálpa þér að flytja myndir, myndskeið og tónlist

milli tækisins og tölvunnar þinnar. Hægt er að lesa meira um Media Go™ forritið á http://

mediago.sony.com/enu/features.

120

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að nota Media Go™ forritið þarftu eitt af eftirfarandi stýrikerfum:

Microsoft

®

Windows

®

10

Microsoft

®

Windows

®

8 / 8.1

Microsoft

®

Windows

®

7

Microsoft

®

Windows Vista

®