Endurstilling forrita
Þú getur endurstillt forrit eða hreinsað gögn þess ef forrit hættir að virka eða er að valda
tækinu vandamálum.
Kjörstillingar forrits endurstilltar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Forrit.
3
Pikkaðu á og svo á
Endurstilla stillingar forrits.
Endurstilling kjörstillinga forrits eyðir ekki neinum gögnum forrits úr tæki þínu.
127
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Gögn forrits hreinsuð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Forrit og strjúktu svo yfir á Öll flipann.
3
Veldu forrit eða þjónustu og pikkaðu á
HREINSA GÖGN.
Þegar þú hreinsar gögn forrits er gögnum fyrir valið forrit eytt úr tækinu til frambúðar.
Valkosturinn að hreinsa gögn forrits er ekki tiltækur fyrir öll forrit eða þjónustu.
Skyndiminni forrits hreinsað
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Forrit og strjúktu svo yfir á Öll flipann.
3
Veldu forrit eða þjónustu og pikkaðu á
TÆMA SKYNDIMINNI.
Valkosturinn að hreinsa skyndiminni forrits er ekki tiltækur fyrir öll forrit eða þjónustu.
Sjálfgefin stilling forrits hreinsuð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Forrit og strjúktu svo yfir á Öll flipann.
3
Veldu forrit eða þjónustu og pikkaðu á
HREINSA SJÁLFGEFIÐ.
Valkosturinn að hreinsa sjálfgefna stillingu forrits er ekki tiltækur fyrir öll forrit eða þjónustu.