Sony Xperia M2 - Auðkennisnúmer tækisins fundið

background image

Auðkennisnúmer tækisins fundið

Tækið er með sitt eigið auðkennisnúmer. Númer tækisins nefnist IMEI (International

Mobile Equipment Identity). Þú ættir að geyma afrit af þessu númeri. Þú gætir t.d. þurft

það þegar þú skráir tækið til að nota Xperia™ Care þjónustuna. Ef tækinu er stolið geta

sum símafyrirtæki líka notað IMEI-númerið svo tækið fái ekki aðgang að símkerfinu í

heimalandi þínu.

IMEI-númerið skoðað

122

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Gakktu úr skugga um að slökkt sé á tækinu.

2

Fjarlægðu hlífina á raufinni fyrir micro SIM-kortið og minniskortið.

3

Notaðu fingurnögl til að fjarlægja merkjabakkana tvo (í þeirri röð sem sýnd er á

skýringarmyndinni) til að sjá IMEI-númerið.

Þú getur líka valið símanúmeraval á tækinu og slegið inn

*#06#

til að sjá IMEI-númerið.

IMEI-númer skoðað/uð í gegnum stillingar tækisins

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Staða > IMEI-upplýsingar.