Farsímakerfi valin
Tækið skiptir sjálfkrafa á milli farsímakerfa eftir því hvaða farsímakerfi eru til staðar þar
sem þú ert. Þú getur líka stillt tækið handvirkt til að fá aðgang að tiltekinni
farsímakerfisgerð, til dæmis LTE, WCDMA eða GSM.
Mismunandi stöðutákn birtast á stöðustikunni eftir því hvers konar kerfi þú tengist. Sjá
Stöðutákn
á bls. 24 til að sjá hvernig mismunandi stöðutákn líta út.
Símkerfisstilling valin
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Meira > Farsímakerfi.
3
Pikkaðu á
Valin tegund netkerfis og veldu síðan netkerfisstillingu.
Annað símkerfi valið handvirkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Meira > Farsímakerfi > Símafyrirtæki.
3
Pikkaðu á
Leitarstilling og veldu svo Handvirkt.
4
Veldu símkerfi.
Ef símkerfi er valið handvirkt leitar síminn ekki að öðrum símkerfum, jafnvel þó að tækið lendi
utan þjónustusvæðis í símkerfinu sem var valið.
Kveikt á sjálfvirku vali á símkerfi
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Meira > Farsímakerfi > Símafyrirtæki.
3
Pikkaðu á
Leitarstilling og veldu svo Sjálfvirkt.