Hljóð, hringitónn og hljóðstyrkur
Hægt er að stilla hljóðstyrk hringingar fyrir símtöl og tilkynningar sem og fyrir tónlist og
myndskeið. Þú getur sett tækið á hljóðlausa stillingu og ákveðið hversu lengi tækið verður
í hljóðlausri stillingu handvirkt. Þú getur einnig forstillt hvenær tækið verður í hljóðlausri
stillingu sjálfkrafa.
Til að stilla hljóðstyrk hringingar með hljóðstyrkstakkanum
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Hljóðstyrkur spilarans stilltur með hljóðstyrkstakkanum
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður þegar verið er að spila tónlist eða horfa á
myndskeið, jafnvel þegar skjárinn er læstur.
Kveikt á titrara
•
Ýttu hljóðstyrkstakka niður eða upp þar til
birtist á stöðustikunni.
Kveikt á hljóðlausri stillingu
1
Haltu hljóðstyrkstakkanum inni þar til birtist á stöðustikunni.
2
Veldu tímabil.
Stillingarvalkostir hljóðlausrar stillingar
Enginn lokatími
Stilltu tækið á hljóðlaust þangað til þú kveikir handvirkt á hljóðinu aftur.
Í eina klukkustund Haltu tækinu hljóðlausi í einn klukkutíma. Þú getur pikkað á mínus eða plústáknið til að
stilla tímalengdina.
37
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Tímabil hljóðlausrar stillingar stillt
1
Haltu hljóðstyrkstakkanum inni þar til birtist á stöðustikunni.
2
Pikkaðu á .
3
Finntu og pikkaðu á
Dagar og hakaðu í gátreitina fyrir viðeigandi daga og pikkaðu
svo á
Lokið.
4
Til að stilla upphafstíma pikkarðu á
Upphafstími og velur gildi og pikkar svo á Í
lagi.
5
Til að stilla lokatíma pikkarðu á
Lokatími og velur gildi og pikkar svo á Í lagi. Tækið
er áfram í hljóðlausri stillingu á meðan á völdu tímabili stendur.
Stilling undantekninga fyrir hljóðlausa stillingu
Þú getur valið hvers konar tilkynningar mega heyrast í hljóðlausri stillingu og þú getur síað
undantekningar eftir því hverjum tilkynningarnar eru frá. Algengustu undantekningarnar
eru:
•
Viðburðir og áminningar
•
Símtöl
•
Skilaboð
•
Vekjarar
Hljóðundantekningar leyfðar í hljóðlausri stillingu
1
Haltu hljóðstyrkstakkanum aftur inni. táknið birtist á stöðustikunni.
2
Dragðu sleðann við hliðina á
Leyfa undantekningar til hægri.
Tilkynningar stilltar sem undantekningar í hljóðlausri stillingu
1
Haltu hljóðstyrkstakkanum aftur inni. táknið birtist á stöðustikunni.
2
Pikkaðu á .
3
Undir
Endurtekningar í hljóðlausri stillingu dregurðu viðkomandi sleða til hægri.
Undantekningar tengdar við ákveðnar samskiptategundir
1
Haltu hljóðstyrkstakkanum inni þar til birtist á stöðustikunni.
2
Pikkaðu á .
3
Finndu og pikkaðu á
Símtöl/skilaboð frá.
4
Veldu valkost.
Vekjarar leyfðir í hljóðlausri stillingu
1
Haltu hljóðstyrkstakkanum inni þar til birtist á stöðustikunni.
2
Dragðu sleðann við hliðina á
Leyfa vekjara til hægri.
Undantekningar leyfðar fyrir hljóð á tímabili sem áður hefur sett á hljóðlausa stillingu
1
Haltu hljóðstyrkstakkanum inni þar til birtist á stöðustikunni.
2
Pikkaðu á .
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Undantekningar til hægri.
Hljóðstyrkur stilltur
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð og tilkynning.
3
Dragðu hljóðstyrkssleðann á æskilegan stað.
Þú getur einnig ýtt hljóðstyrkstakkanum upp eða niður og svo pikkað á til að stilla hringitón,
spilara eða hljóðstyrk vekjara sérstaklega.
Tækið látið titra þegar hringt er
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð og tilkynning.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Titra líka fyrir símtöl til hægri.
38
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Hringitónn valinn
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð og tilkynning > Hringitónn síma.
3
Veldu valkost úr listanum eða pikkaðu á og veldu tónlistarskrá í tækinu þínu.
4
Til að staðfesta pikkarðu á
Lokið.
Tilkynningarhljóð valið
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð og tilkynning > Tilkynningarhljóð.
3
Veldu valkost úr listanum eða pikkaðu á og veldu tónlistarskrá í tækinu þínu.
4
Til að staðfesta pikkarðu á
Lokið.
Sum forrit hafa eigin tilkynningarhljóð sem þú getur valið í stillingum viðkomandi forrits.
Til að kveikja á snertitónum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð og tilkynning > Önnur hljóð.
3
Dragðu sleðana upp að
Tónar á takkaborði og Snertihljóð til hægri.