
Notkun gagnaflutnings á ferðalögum
Þegar þú ferðast út fyrir heimasímkerfi þitt gætirðu þurft að nota farsímagagnaflutning til
að komast á internetið. Þegar þannig ber undir þarf að kveikja á gagnareiki í tækinu.
Mælt er með því að viðeigandi gagnaflutningsgjöld séu athuguð fyrirfram.
112
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Gagnareiki gert virkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Meira > Farsímakerfi.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Gagnareiki til hægri.
Þú getur ekki virkjað gagnareiki þegar slökkt er á gagnatengingunni.