
Samhæfni við heyrnartæki
Valkosturinn fyrir samhæfni við heyrnartæki tryggir að hljóð úr tækinu virki með stöðluðum
heyrnartækjum.
118
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Samhæfni heyrnartækja virkjuð eða afvirkjuð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Hearing aids.