
Hægtal
Hægtalsvirknin hægir á tali hins aðilans þegar þú ert að tala í símann.
Kveikt eða slökkt á hægtali
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Hægt tal í kveikt eða slökkt stöðuna.
119
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.